Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tilfinningalaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tilfinninga-laus
 1
 
 án tilfinningar í líkamanum, dofinn gagnvart sársauka, hita o.fl.
 2
 
 sem finnur ekki til tilfinninga, kaldur á geði
 dæmi: hann er kaldlyndur og tilfinningalaus einstaklingur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík