Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tilfinning no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: til-finning
 1
 
 geðhrif, kennd
 fá á tilfinninguna <að hún muni ekki koma>
 
 skynja að <hún muni ekki koma>
 hafa tilfinningu fyrir <skáldskap>
 
 hafa hæfileika og næmi <fyrir skáldskap>
 hafa <þetta> á tilfinningunni
 
 hafa hugboð um e-ð (án sýnilegra ástæðna)
 2
 
 skilningarvit sem nemur sársauka, hita, kulda, snertingu og þrýsting, skynjun
 dæmi: hún hefur enga tilfinningu í fætinum eftir slysið
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Athugið sérstaklega að eignarfall eintölu orðsins <i>tilfinning</i> er <i>tilfinningar</i> en ekki „tilfinningu“ og eignarfall eintölu með greini er <i>tilfinningarinnar</i> en ekki „tilfinningunnar“.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík