tilfinnanlegur
lo
hann er tilfinnanlegur, hún er tilfinnanleg, það er tilfinnanlegt; tilfinnanlegur - tilfinnanlegri - tilfinnanlegastur
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: tilfinnan-legur | | mikill, sem fundið er (óþægilega) fyrir | | dæmi: hér er tilfinnanlegur skortur á lesefni | | dæmi: tjónið af völdum eldsins var ekki tilfinnanlegt |
|