Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tilfelli no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: til-felli
 einstakur atburður, atvik
 dæmi: í flestum tilfellum er samið um laun fyrir fram
 dæmi: veita má undanþágu í sérstökum tilfellum
  
orðasambönd:
 það er tilfellið <að hún skrifaði lesendabréfið>
 
 það er staðreynd að hún skrifaði lesendabréfið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík