Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tileinkun no kvk
 
framburður
 beyging
 það að tileinka e-m e-ð, orð fremst í bók sem eru helguð ákveðnum manni
 dæmi: tileinkunin í bókinni er til móður höfundarins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík