Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tileinka so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: til-einka
 1
 
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 helga (e-ð e-m), heiðra (e-n með e-u)
 tileinka <föður sínum> <bókina>
 dæmi: ljóðið er tileinkað samkennurum mínum við skólann
 2
 
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 læra (e-ð ákveðið)
 tileinka sér <réttu handtökin>
 dæmi: drengurinn þarf að tileinka sér betri námstækni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík