Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tilbúinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: til-búinn
 1
 
 reiðubúinn
 dæmi: ef allir eru tilbúnir þá getum við lagt af stað
 dæmi: heldurðu að hann sé tilbúinn með ritgerðina?
 dæmi: maturinn er alveg að verða tilbúinn
 2
 
 gerður fyrirfram
 tilbúinn áburður
 tilbúinn réttur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík