Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

álagablettur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: álaga-blettur
 staður, oft í túni eða nágrenni bæjar, undir töfra- eða galdraáhrifum sem geta haft illar afleiðingar ef ekki er rétt um gengið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík