Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tilboð no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: til-boð
 1
 
 gott boð um verð, einkum í verslun
 dæmi: hann keypti fjóra stóla á tilboði
 2
 
 bindandi tillaga um verð á vörum eða þjónustu
 gera tilboð í <húsið>
 leggja fram tilboð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík