Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

álag no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-lag
 1
 
 mikil vinna og aðrar byrðar, andlegar og líkamlegar, áreynsla, pressa
 dæmi: það er mikið álag á starfsfólki spítalans
 dæmi: hann hætti af því að hann þoldi ekki álagið
 vera undir álagi
 2
 
 aukagreiðsla ofan á laun, greiðslu eða gjald
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík