Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

til baka ao
 
framburður
 aftur
 dæmi: hann gekk út og leit ekki til baka
 dæmi: hann fór til Ameríku og kom aldrei til baka
 dæmi: þeir sungu á leiðinni til baka
 vera til baka
 
 vera hlédrægur
 dæmi: forsetafrúin hefur alltaf verið mjög til baka
 fá/gefa <100 krónur> til baka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík