Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

til að st
 
framburður
 samtenging, táknar tilgang
 dæmi: hann borðaði brauðsneið til að seðja hungrið
 dæmi: hún veifaði hendinni til að ná athygli þjónsins
 dæmi: hún sparar peninga til að hún eigi fyrir ferðalaginu
 = til þess að
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík