Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tign no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 há stétt eða staða, ættgöfgi
 dæmi: þrátt fyrir háa tign er prinsinn hógvær maður
 hækka í tign
 lækka í tign
 2
 
 ávarpsorð við tiginborinn, háttsettan mann
 yðar tign
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík