Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ákæruvald no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ákæru-vald
 lögfræði
 hið opinbera sem ákærandi
 dæmi: lögregla, ákæruvald og dómsvald starfa í umboði almennings og sækja vald sitt þangað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík