Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tékka so info
 
framburður
 beyging
 óformlegt
 1
 
 gá að (e-u), athuga, sannprófa (e-ð)
 dæmi: ég tékkaði hvort barnið svæfi
 tékka á <bensínmælinum>
 
 dæmi: eigum við að tékka á þessu kaffihúsi?
 2
 
 tékka sig inn
 
 skrá sig í flug á flugvelli eða inn á hótel
 tékka (sig) út
 
 skrá sig út af hóteli, greiða reikninginn o.þ.h.
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík