Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

teygja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mjó ræma úr efni sem teygist
 [mynd]
 2
 
 teygjanlegur hólkur til að halda hári
 3
 
 einkum í fleirtölu
 hreyfing til að teygja á vöðvum
 dæmi: engin hopp, aðeins góðar æfingar, teygjur og slökun
 4
 
 teygjanleiki
 dæmi: það var dálítil teygja í efninu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík