Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

teppi no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mjúk ferhyrnd ábreiða, saumuð, ofin eða hekluð, úr ull eða öðru efni, til að legga yfir rúm eða til að hlýja sér með
 2
 
 motta til að hafa á gólfi, oft ofin eða hnýtt
 austurlenskt teppi
 persneskt teppi
 3
 
 þykk ábreiða sem gólf er þakið með, gólfteppi
  
orðasambönd:
 taka <hana> á teppið
 
 veita henni áminningu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík