Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tenntur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (hnífur)
 með tönnum
 2
 
  
 með tennur
 dæmi: stúlkan var tennt þegar hún fæddist
 vera vel/illa tenntur
 
 vera með góðar/slæmar tennur
 3
 
 grasafræði
 (laufblað)
 með skörðóttum jöðrum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík