Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

teningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ten-ingur
 1
 
 ferhyrndur hlutur, kubbur með sex fleti alla jafnstóra
 [mynd]
 2
 
 slíkur hlutur með deplum á hliðunum, notaður við leik og spil
 [mynd]
  
orðasambönd:
 teningunum er kastað
 
 það er búið að taka ákvörðun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík