Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ákvörðun no kvk
 
framburður
 beyging
 það sem e-r ákveður
 dæmi: allir fundarmenn styðja ákvörðunina
 taka ákvörðun (um þetta)
 
 dæmi: ég ætla að bíða með að taka ákvörðun
 dæmi: hann tók ungur þá ákvörðun að verða skipstjóri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík