Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tengill no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 maður eða hlutur sem tengir e-ð saman, tengiliður
 dæmi: hann var tengill milli andspyrnuhreyfingarinnar og ríkisins
 2
 
 tölvur
 "linkur" á vefsíðu sem færir notanda á annan stað þegar smellt er á hann
 3
 
 rafmagnstengi (innstunga í snúru e.þ.h.)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík