Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tendra so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 kveikja (ljós eða eld)
 dæmi: hún tendraði öll ljós í húsinu
 dæmi: það er óhætt að tendra eld í kolunum
 2
 
 vekja, kveikja (t.d. tilfinningu)
 dæmi: framandi réttir tendruðu áhuga hans á matargerð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík