Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

teljari no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: telj-ari
 1
 
 búnaður sem telur e-ð
 dæmi: teljarinn skráir heimsóknir á vefsíðuna
 2
 
 stærðfræði
 sá hluti almenns brots sem er fyrir ofan strikið, t.d. 2 í 2/4
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík