Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ákvæðaskáld no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ákvæða-skáld
 skáld sem yrkir ljóð sem hafa svo mikinn kraft að innihald þeirra breytir ástandi hluta
 dæmi: göngumenn höfðu á orði að nú þyrfti ákvæðaskáld til að kveða burt þokuna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík