Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ákveðinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-kveðinn
 1
 
 sem sýnir festu, einbeittan vilja
 dæmi: hún er mjög ákveðin kona
 2
 
 e-r sem um er rætt eða við er átt, tiltekinn, viss
 dæmi: þau setja fram ákveðnar kröfur
 dæmi: það eru flóð á ákveðnum svæðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík