Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

teinn no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mjó stöng, venjulega úr járni, t.d. sem járnbinding í steypu
 2
 
 einkum í fleirtölu
 málmlengja sem myndar braut sem lest eða sporvagn keyrir eftir
 dæmi: lestin fór út af teinunum
 3
 
 einkum í fleirtölu
 mjó rönd í fataefni
 dæmi: grá föt með rauðum teinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík