Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

teikn no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 merki, tákn
 dæmi: það voru einhver undarleg teikn á blaðinu
 2
 
 tölvur
 táknmynd á tölvuskjá, íkon
  
orðasambönd:
 það eru teikn á lofti um að <staðan fari versnandi>
 
 það er ýmislegt sem bendir til þess að staðan fari versnandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík