Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ákveða so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-kveða
 fallstjórn: þolfall
 segjast ætla að gera (e-ð), festa (e-ð) með sjálfum sér
 dæmi: hún ákvað að skrifa litla grein
 dæmi: þau ákváðu að flytja úr landi
 dæmi: stjórnvöld hafa ákveðið að lækka skattana
 dæmi: hann ákveður flesta hluti í fyrirtækinu
 ákveða sig
 
 taka ákvörðun
 dæmi: ég get ekki ákveðið mig núna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík