Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tár no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 vökvi úr tárakirtlum augnanna
 2
 
 lítill sopi af áfengi
 fella tár
 <horfa á eftir henni> með tárin í augunum
  
orðasambönd:
 blóð, sviti og tár
 
 mikil áreynsla og fórnir
 gráta þurrum tárum
 
 þykjast vera sorgmæddur
 þetta er þyngra en tárum taki
 
 þetta er ákaflega sorglegt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík