Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tálmi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stöng, girðing (eða annað) sem hindrar för manns um veg
 dæmi: lögreglan setti tálma á veginn
 2
 
 e-ð sem hindrar, hindrun
 dæmi: einn helsti tálmi framkvæmdanna hefur verið tregða á meðal þorpsbúa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík