Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tálma so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall/þágufall
 setja hömlur eða fyrirstöðu, hindra, hamla
 tálma <umferðina>
 
 fallstjórn: þolfall
 dæmi: bæjarstjóri tálmaði aðflutning fólks í bæinn
 dæmi: stór vörubíll tálmaði umferð um götuna
 tálma <framkvæmdinni>
 
 fallstjórn: þágufall
 dæmi: nefndin tálmaði niðurrifi gamla hússins
 tálma <honum> <aðgang>
 
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 dæmi: dyravörðurinn tálmaði okkur inngöngu á veitingahúsið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík