Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tálbeita no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tál-beita
 1
 
 beita, agn
 2
 
 sá eða sú sem kemur grunuðum manni til að fremja brot í því skyni að afhjúpa hann og framselja hann síðan lögreglunni
 dæmi: tálbeita var notuð til að draga barnaníðinginn fram í dagsljósið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík