Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

táknmál no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tákn-mál
 1
 
 tungumál sem er myndað með hreyfingum handa og annarra líkamshluta, svipbrugðum og augnhreyfingum, nýtist heyrnarlausum
 2
 
 hlutur, orð eða athöfn sem hefur ákveðið tákngildi
 dæmi: táknmál draumanna
 dæmi: goðsagnir og táknmál þeirra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík