Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tákn no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 merki (mynd eða bókstafur) sem táknar e-ð ákveðið
 dæmi: tákn bandaríkjadals er $
 2
 
 merki um e-ð annað, óáþreifanlegt, einkenni
 dæmi: það er tákn nýrra tíma að biskupinn notar farsíma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík