Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 einn af fimm smálimum fremst á fæti
 2
 
 fremsti hluti sokks eða skós
 3
 
 langt og mjótt nes
  
orðasambönd:
 komast ekki þangað með tærnar sem <hún> hefur hælana
 
 vera henni mikið síðri
 troða <honum> um tær
 
 koma fram við hann af virðingarleysi
 vera á tánum
 
 vera á varðbergi, í viðbragðsstöðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík