Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

taugaveiklun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tauga-veiklun
 1
 
 sálræn truflun sem lýsir sér í þunglyndi, kvíða, fælni og áráttuhegðun
 2
 
 það að vera slæmur á taugum, óróleiki
 dæmi: enga taugaveiklun krakkar, við komumst örugglega á tónleikana!
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík