Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

taug no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 líffræði/læknisfræði
 þráðlaga líffæri sem flytur boð til og frá heilanum
 2
 
 strengur, band
 dæmi: þeir gengu með taug á milli sín
  
orðasambönd:
 fara á taugum
 
 fara úr jafnvægi
 hafa taugar til <sveitarinnar>
 
 vera tengdur sveitinni tilfinningaböndum
 hafa sterkar taugar
 
 láta fátt koma sér úr jafnvægi
 taka <andstæðinginn> á taugum
 
 gera andstæðinginn taugaóstyrkan
 vera slæmur/spenntur á taugum
 
 vera í tilfinningalegu ójafnvægi
 <þetta> fer í taugarnar á <mér>
 
 þetta pirrar mig
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík