Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tau no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tegund vefnaðarvöru, efni
 dæmi: kápan er úr þykku taui
 2
 
 þvegnar flíkur eða flíkur sem á að þvo, þvottur
 dæmi: hann lagði óhreina tauið í bleyti
  
orðasambönd:
 vera fínn í tauinu
 
 vera klæddur í vönduð föt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík