Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tappa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 setja (vökva) í ílát
 dæmi: hún tappar víninu á flöskur
 2
 
 taka (vökva) úr íláti
 dæmi: hann tappaði bensíni af bílnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík