Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tapa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 bíða ósigur, fá ósigur
 dæmi: fótboltaliðið okkar tapaði leiknum
 dæmi: innrásarmennirnir töpuðu orustunni
 2
 
 týna (e-u), missa (e-ð)
 dæmi: ég er búin að tapa ágætum leðurjakka
 dæmi: þau töpuðu aleigunni í brunanum
 dæmi: hún er farin að tapa heyrninni
 3
 
 tapa af <strætisvagninum>
 
 missa af honum
 4
 
 vera farinn að tapa sér
 
 vera farinn að missa skyn og skilning (t.d. vegna elli)
 tapast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík