Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tannréttingar no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tann-réttingar
 það að rétta tennur með þar til gerðum gómum og spöngum
 dæmi: unglingurinn þurfti að fara í tannréttingar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík