Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tangarsókn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tangar-sókn
 1
 
 sókn að óvinaher úr tveimur áttum samtímis
 2
 
 skipulögð árás úr tveimur áttum
 dæmi: ríkisstjórnin ræðst að barnafjölskyldum með tangarsókn lána- og skattakerfis
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík