Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

talandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tal-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 sem kann að tala
 dæmi: barnið er orðið talandi
  
orðasambönd:
 talandi skáld
 
 sá eða sú sem yrkir af munni fram (undirbúningslaust)
 talandi dæmi
 
 skýrt dæmi
 dæmi: er þetta ekki talandi dæmi um fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar?
 tala
 talast
 talaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík