Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 tala no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 viss stærð í talnakerfi, rituð með tölustöfum eða eða bókstöfum, t.d. 1, 2, 3, 40, 765, tölustafur
 hafa ekki tölu á e-u
 
 geta ekki talið e-ð (af því að það er svo margt)
 kasta tölu á e-ð
 
 telja e-ð
 taka e-n í heilagra manna tölu
 <fjórir> að tölu
 
 samtals fjórir
 dæmi: málverkin eru 55 að tölu
 2
 
 málfræði
 visst form sem t.d. nafnorð kemur fyrir í, eintala eða fleirtala
 dæmi: í hvaða tölu er orðið 'bækur'?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík