Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áhættusamur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: áhættu-samur
 sem hefur hættu eða áhættu í för með sér
 dæmi: áhættusamar fjárfestingar
 dæmi: ferðin var erfið og áhættusöm
 það er áhættusamt að <aka á miklum hraða>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík