Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sönnun no kvk
 
framburður
 beyging
 sterk, óyggjandi rök, t.d. notuð til sakfellingar í dómsmáli
 dæmi: lögreglan er með nægar sannanir gegn manninum
 dæmi: ég hef örugga sönnun fyrir því að hann er á landinu
 dæmi: þetta er sönnun þess að hundar eru gáfaðir
 dæmi: hún benti á ljósmyndina máli sínu til sönnunar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík