Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sömuleiðis ao
 
framburður
 orðhlutar: sömu-leiðis
 1
 
 á sama hátt, einnig
 dæmi: hann fékk sömuleiðis dóm fyrir ýmis afbrot
 dæmi: leikmyndin er mjög látlaus og búningar sömuleiðis
 2
 
 ummæli í samtali sem vísa til hins aðilans, "þú líka"
 dæmi: gangi þér vel - sömuleiðis
 dæmi: ég þakka fyrir mig - sömuleiðis takk
 dæmi: þú ert asni - sömuleiðis
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík