Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áhyggjur no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-hyggjur
 ótti um eitthvað, kvíði
 dæmi: hann sefur ekki á nóttunni fyrir áhyggjum
 hafa áhyggjur af <ástandinu>
 (hafðu) engar áhyggjur
 
 dæmi: engar áhyggjur, þetta reddast
 <hármissirinn> veldur <mér> áhyggjum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík