Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sæmilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sæmi-legur
 allgóður (í e-u, að gera e-ð), þokkalega góður, ekki mjög góður eða slæmur
 dæmi: maturinn á veitingastaðnum er svona sæmilegur
 dæmi: er ekki komið sæmilegt veður?
 dæmi: hún telur sig vera sæmilegan hestamann
 vera sæmilegur í <stærðfræði>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík