Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sæma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall + þágufall
 veita (e-m) heiðursmerki
 dæmi: konungurinn sæmdi hana heiðursmerki
 2
 
 frumlag: þágufall/það
 vera við hæfi
 dæmi: eins og listamanni sæmir er hann frumlegur til fara
 dæmi: það sæmir ekki að láta gestina sitja í eldhúsinu
 sæmdur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík